LífeyrissjóðslánLifeyrissjodslanTrueFalseFalseFalse/forsida/lifeyrissjodslan/
Lífeyrissjóðslán

Allir sem greitt hafa iðgjöld til EFÍA geta fengið lán úr sjóðnum. Hægt er að blanda saman ólíkum lánsformum og ná þannig fram þeirri samsetningu sem best fellur að óskum og greiðslugetu hvers og eins.

Lán sem tekin eru þegar um fasteignakaup er að ræða:


Verðtryggð lán
með breytilegum vöxtum
Verðtryggð lán
með föstum vöxtum
Óverðtryggð lán
með föstum vöxtum
 • Vextir 2,7%
 • Vextir geta breyst á 3 mán. fresti
 • Lánsfjárhæð 1-40 m.kr.
 • Hám.veðhlutfall 65% kaupverð
 • Veðhlutfall aldrei hærra en 100% af brunabótamati
 • 1. veðréttur ef yfir 50% veðhlutfall
 • Lánstími 5-40 ár
 • Jafnar greiðslur/jafnar afborganir
 • Uppgreiðanlegt hvenær sem er
 • Uppgreiðslugjald ekkert
 • Vextir 3,75%
 • Vextir fastir í 5 ár
 • Lánsfjárhæð 1-40 m.kr.
 • Hám.veðhlutfall 65% kaupverð
 • Veðhlutfall aldrei hærra en 100% af brunabótamati
 • 1. veðréttur ef yfir 50% veðhlutfall
 • Lánstími 5-40 ár
 • Jafnar greiðslur/jafnar afborganir
 • Uppgreiðanlegt hvenær sem er
 • Uppgreiðslugjald ekkert
 • Vextir eru 6,5%
 • Vextir eru fastir í 3 ár
 • Lánsfjárhæð 1-40 m.kr.
 • Hám.veðhlutfall 65% kaupverð
 • Veðhlutfall aldrei hærra en 100% af brunabótamati
 • 1. veðréttur ef yfir 50% veðhlutfall
 • Lánstími 5-40 ár
 • Jafnar greiðslur/jafnar afborganir
 • Uppgreiðanlegt hvenær sem er
 • Uppgreiðslugjald ekkert

Lán sem tekin eru þegar ekki er um fasteignakaup að ræða:


Verðtryggð lán
með breytilegum vöxtum
Verðtryggð lán
með föstum vöxtum
Óverðtryggð lán
með föstum vöxtum
 • Vextir 2,7%
 • Vextir geta breyst á 3 mán. fresti
 • Lánveiting 1-40 m. kr.
 • Hám.veðhlutfall 65% fasteignamat
 • Veðhlutfall aldrei hærra en 100% af brunabótamati
 • 1. veðréttur ef yfir 50% veðhlutfall
 • Lánstími 5-40 ár
 • Jafnar greiðslur/jafnar afborganir
 • Uppgreiðanlegt hvenær sem er
 • Uppgreiðslugjald ekkert
 • Vextir 3,75%
 • Vextir fastir í 5 ár
 • Lánveiting 1-40 m. kr.
 • Hám.veðhlutfall 65% fasteignamat
 • Veðhlutfall aldrei hærra en 100% af brunabótamati
 • 1. veðréttur ef yfir 50% veðhlutfall
 • Lánstími 5-40 ár
 • Jafnar greiðslur/jafnar afborganir
 • Uppgreiðanlegt hvenær sem er
 • Uppgreiðslugjald ekkert
 • Vextir 6,5%
 • Vextir fastir í 3 ár
 • Lánveiting 1-40 m. kr.
 • Hám.veðhlutfall 65% fasteignamat
 • Veðhlutfall aldrei hærra en 100% af brunabótamati
 • 1. veðréttur ef yfir 50% veðhlutfall
 • Lánstími 5-40 ár
 • Jafnar greiðslur/jafnar afborganir
 • Uppgreiðanlegt hvenær sem er
 • Uppgreiðslugjald ekkert

Bókaðu fund í síma 444 8960 eða á efia@arionbanki.is. Fjármálaráðgjafar í Arion banka, Borgartúni 18, 105 Reykjavík veita nánari upplýsingar og aðstoð varðandi allt sem viðkemur nýjum og eldri lánum. Þeir sem eru utan höfuðborgarsvæðisins geta leitað til Arion banka í sinni heimabyggð.

Reikna lán
 

Lánsumsókn

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira